Styrkur frá Hagþenki fyrir næstu bók Amelíu & Ólivers 📚

Kristín og Sigrún tóku á dögunum á móti styrk frá Hagþenki fyrir næstu bók þeirra um ævintýri Amelíu og Ólivers.

Styrkhafar 2025

Hagþenkir er félag höfunda fræðirita og kennslugagna eða hagsmunasamtök fræðihöfunda. Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar félagsmanna og bæta skilyrði til samninga og útgáfu fræðirita og kennslugagna og skylds efnis sem félagsmenn vinna að.

Kristín og Sigrún vinna nú að næstu bók um Amelíu og Óliver sem lenda í enn fleiri ævintýrum og verður spennandi að sjá hvað þau systkyni gera næst.

Styrkurinn var veittur að Hafnarstræti 5 og má lesa meira um það hér.

Previous
Previous

Umfjöllun í helgarblaði Morgunblaðsins um útgáfu Amelíu&Ólivers

Next
Next

Sigrún og Kristín skrifa bók fyrir MMS