Umfjöllun í helgarblaði Morgunblaðsins um útgáfu Amelíu&Ólivers
Umfjöllun um Amelíu & Óliver í helgarblaði Morgunblaðins 11. október 2025
Styrkur frá Hagþenki fyrir næstu bók Amelíu & Ólivers 📚
Styrkur frá Hagþenki fyrir næstu bók Amelíu & Ólivers.
Viðtal í Skagfirska blaðinu Feyki
Sigrún Alda Sigfúsdóttir, talmeinafræðingur og rithöfundur, ræðir í viðtali við Feyki um nýútkomna bók sína sem miðar að því að efla orðaforða barna með sögulestri.
Sigrún og Kristín í viðtali á morgunútvarpi Rás 2
Kristín og Sigrún í viðtali í morgunútvarpi Rásar 2 þann 8. apríl 2025 að ræða um bókina þeirra Amelía & Óliver
Útgáfuhóf | Amelíla & Óliver
Blásið var til útgáfuhófs á Kirkjusandi í Reykjavík í tilefni útgáfu á barnabókinni Amelíu & Óliver þar sem um 80 manns mættu í léttar veitingar og höfundar héldu kynningu á bókinni. Krakkarnir á viðburðinum fengu litablöð úr bókinni og sannkölluð vorgleði í tilefni útgáfunnar.