Amelía og Óliver

Amelía og Óliver eru fjörug systkini. Dag einn eru þau úti að leika sér þegar þau hitta TRÖLL! Amelía og Óliver verða hrædd en komast fljótt að því að tröllið vildi bara leika. Það reynist hægara sagt en gert að leika við tröll en systkinin deyja ekki ráðalaus.

Amelía og Óliver er íslenskt hugvit og hugljúf íslensk saga um vináttu og leikgleði.

Kaupa bók

Styrkur

Verkefnið hlaut styrk frá Þróunarsjóði námsgagna árið 2024 undir heitinu Orðaforðaþjálfun í gegnum lestur.

Um verkefnið

Höfundar

  • Sigrún Alda Sigfúsdóttir

    Talmeinafræðingur

  • Kristín Björg Sigurvinsdóttir

    Rithöfundur

Útgáfuhóf 2025

Blásið var til útgáfuhófs í tilefni útgáfu á fyrstu barnabók Amelía & Ólivers þar sem um 80 manns mættu í léttar veitingar og kynningu á bókinni. Krakkarnir fengu litablöð úr bókinni og sannkölluð vorgleði í tilefni útgáfunnar.

Hvar
Kirkjusandi

Dagsetning
06/04/2025

Útgáfuhóf